Eldvarnaeftirlit í A-Húnavatnssýslu

Eldstoðir hafa tekið að sér eldvarnaeftirlit á þjónustusvæði Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu.
Tvö sveitarfélög eru á þjónustusvæðinu þ.e. Blönduósbær og Húnavatnshreppur.

Eftirlitið hófst í október 2012 og hafa starfsmenn Eldstoða fengið góðar viðtökur og
viðbrögð við ábendingum um bættar brunavarnir.

Eldstoðir hafa í nokkur ár annast eftirlit á Skagaströnd og Skagabyggð.

This entry was posted in Eldvarnaeftirlit. Bookmark the permalink.

Leave a Reply