Námskeið fyrir starfsmenn fyrirtækja og stofnana

Eldvarnir byggingarinnar, viðbragðsáætlun og þjálfun í notkun handslökkvitækja

Farið er yfir eldvarnir byggingarinnar og viðbrögð við eldsvoða.

Fjallað er um slökkvitæki og notkun þeirra æfð.

Brunavarnir byggingarinnar

  1. Flóttaleiðir
  2. Brunaviðvörun
  3. Neyðarlýsing og útmerkingar
  4. Slökkvikerfi
  5. Reyklosun
  6. Brunahólfanir

Mannlegi þátturinn

  1. Umgengni, viðhald og þrif
  2. Opinn eldur og reykingar

Handslökkvibúnaður

  1. Kynning í kennsluaðstöðu
  2. Verkleg æfing

Þáttakendur fá afhentan atriðalista daglegs eldvarnaeftirlits.

This entry was posted in Þjálfun and tagged . Bookmark the permalink.

Leave a Reply